Bílaverkstæði
Kjartans og Þorgeirs sf
 

Forsíða

Við sinnum öllum almennum bílaviðgerðum en sérhæfum okkur í viðgerðum eldri- og fornbíla.

Mikil reynsla eigenda af uppgerðum og viðhaldi sinni eigin fornbíla kemur að góðum notum við að leysa ýmis viðhaldsverkefni fyrir
eigendur fornbíla.

Sjáum um viðhaldskoðanir fyrir viðskiptavini vegna árlegrar skoðunar og getum einnig farið með bílinn í skoðun fyrir viðkiptavini.

Lakkhúsið er við hlið okkar og er góð samvinna þar á milli vegna smærri bodýviðgerða og lökkunar.


View Larger Map

Allir þekkja vandamálið með venjulega skiptilykla, þeir halda illa stillingu,
vilja opnast við verstu aðstæður,
snigill losnar og týnist.
Öll þessi vandamál eru úr sögunni með Milli-Grip lyklinum!
Milli-Grip skiptilykillinn!Viðhaldsmolar

Vetur
Er allt klárt fyrir vetur?
Frostlögur, rafgeymir, öll ljós í lagi?

Sjá kort

Lesum af tölvum flestra bíltegunda, auðveldar bilanagreiningu og flýtir fyrir viðgerðum.
 
 
Sími:
567 0060 /
899 0940


bkth@bkth.is

Opnunartímar:

Mán-fim 08-18
Fös 08-16
Lokað í hádeginu
   
Lokað á almennum
frídögum og
frá 29. júlí
til og með 16. ágúst
   

 

Sjá staðsetningu á kortavef Um okkur